Ragnheiður Gestsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ragnheiður Gestsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur steig út úr flugvél í Bandaríkjunum fyrir 40 árum, íklædd pínupilsi og með farangur til eins árs, átti hún ekki von á að það yrði upphaf ævilangs sambands við bandaríska skiptinemafjölskyldu sína. Sú var hins vegar raunin því frá því að hún hvarf aftur til Fróns ári síðar hefur bandarískur „pabbi“ hennar verið iðinn við að heimsækja hana á Íslandi. Hann er hér núna í fjórða sinn og lætur það ekkert aftra sér að vera orðinn fullra 85 ára. MYNDATEXTI Gestir Ragnheiður segir afar dýrmætt að fá þá feðga, Leslie, David, Dana og Brian í heimsókn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar