Olli Rehn í utanríkisráðuneytinu

Olli Rehn í utanríkisráðuneytinu

Kaupa Í körfu

*Stefnt að því að svör Íslands við 2000 spurningum ESB liggi fyrir um miðjan nóvember og að hægt verði að leggja umsóknarmat fyrir leiðtogafund í desember *Ísland uppfyllir þegar mörg skilyrðanna OLLI Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, afhenti Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í gær spurningalista sem íslensk stjórnvöld þurfa að svara svo að framkvæmdastjórn ESB geti lagt mat á umsókn Íslands um aðild að sambandinu. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segir stefnt að því að senda svör við spurningunum ekki síðar en 16. nóvember svo hægt verði að taka umsókn Íslands fyrir á leiðtogafundi sambandsins í desember. MYNDATEXTI: ESB Olli Rehn ræddi við blaðamenn í utanríkisráðuneytinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar