Brimir fær mjólk úr pela

Líney Sigurðardóttir

Brimir fær mjólk úr pela

Kaupa Í körfu

Það er seigla í íslenska sauðfénu enda hefur það þurft að laga sig að misjafnri veðráttu í gegnum tíðina. Lambhrúturinn Brimir er gott dæmi um það en hann fannst við Brimnes á Langanesi í lok júlí síðastliðins illa á sig kominn. Hann er þrílembingur sem hafði misst af móður sinni, líklega snemma sumars, og var lítið annað en skinn og bein. MYNDATEXTI: Umhyggja Guðrún Þorleifsdóttir og sonurinn Jón Fannar gefa Brimi mjólk á pela.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar