Gyða Haraldsdóttir

Gyða Haraldsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er ekki sjálfgefið að fólk sem eignast börn viti hvernig heppilegast er að haga uppeldi því við lærum ekkert um það í skóla,“ segir Gyða Haraldsdóttir, sálfræðingur á Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem heldur uppeldisnámskeið sem nefnast Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar. „Tímarnir breytast ört og það er alls kyns ný þekking sem segir okkur að aðferðir sem voru notaðar þegar við ólumst upp séu kannski ekki bestu aðferðirnar eða að þær eigi kannski ekki lengur við MYNDATEXTI Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur: „Hugsunin með námskeiðinu er ekki bara hér og nú heldur er líka hugsað um að byggja upp færni til framtíðar og að fyrirbyggja vandamál sem hugsanlega gætu komið upp.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar