Bankaleynd - Ráðstefna í samvinnu Lagadeildar HÍ og viðskip

Bankaleynd - Ráðstefna í samvinnu Lagadeildar HÍ og viðskip

Kaupa Í körfu

Skiptar skoðanir um bankaleynd SÚ niðurstaða setts ríkissaksóknara að vísa frá kærum FME á hendur blaðamönnum vegna meintra brota á bankaleynd kom mörgum íslenskum lögfræðingum á óvart. Þetta sagði Eyvindur G. Gunnarsson, lektor við lagadeild, en hann var fundarstjóri á sérstakri ráðstefnu viðskiptaráðuneytisins og lagadeildar HÍ um bankaleynd sem haldin var í hátíðarsal HÍ í gær. MYNDATEXTI: Málstofa Ágæt mæting var á ráðstefnu í Háskóla Íslands í gær. Skiptar skoðanir eru um hvort lagaákvæði um bankaleynd séu nægilega skýr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar