Jón Ásgeir Eyjólfsson í golfi
Kaupa Í körfu
Það er ekki lengur hlaupið að því að komast að til að spila golf og algengt að á mest sóttu völlunum sé hver einasti rástími frátekinn á miðvikudegi aðeins örfáum mínútum eftir að opnað var fyrir skráningu klukkan 08.00 á mánudagsmorgni. Þetta segir að nokkur hundruð kylfinga eru á vefnum á sama tíma tíma og bíða allir eftir að blýanturinn birtist á skjánum, sem þýðir að opnað hafi verið fyrir skráningu. Golf á Íslandi er íþrótt fyrir allar stéttir og alla aldurshópa og sjálfsagt er kylfing að finna á flestum vinnustöðum. Á ófáum kaffistofum hefur golfið verið umræðuefni manna á milli marga kaffitímana á þessu góðviðrissumri sunnanlands og vestan-. „Við reiknuðum með að kylfingum myndi fækka um 8-9% í ár vegna fjárhags- og atvinnuerfiðleika en það varð nú aldeilis ekki,“ segir Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti Golfsambands Íslands. MYNDATEXTI Kylfingurinn Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur verið formaður Golfsambandsins síðustu fjögur árin. Sjálfur er hann liðtækur kylfingur með 12,2 í forgjöf.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir