Á Faxaflóa / Alexander Hamilton

Á Faxaflóa / Alexander Hamilton

Kaupa Í körfu

Á BILINU hundrað til sexhundruð þúsund lítrar af olíu eru taldir vera í flaki bandaríska strandgæsluskipsins Alexanders Hamilton, sem nýverið fannst á botni Faxaflóa. Hamilton var sökkt þar af þýskum kafbáti árið 1942 og var að sögn Georgs Lárussonar, forstjóra LHG, fyrsta bandaríska herskipið sem öxulveldin sökktu eftir árásina á Pearl Harbor, 7. desember 1941. MYNDATEXTI Brákin Olíubrákin fannst með leitartækjum í hinni nýju eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar. Óvíst er hvort grípa þarf til aðgerða vegna mengunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar