Landsfundur Borgarahreyfingarinnar

Landsfundur Borgarahreyfingarinnar

Kaupa Í körfu

Helsti vandi Borgarahreyfingarinnar er alger skortur á innra skipulagi. Þrátt fyrir kosningasigur gleymdist að skilgreina hvernig flokksmenn vilja að hreyfingin starfi, að sögn Baldvins Jónssonar, formanns hennar. Þetta kom fram í skýrslu stjórnar sem hann flutti á landsfundi flokksins í gær, laugardag. „Við erum ung hreyfing, í rauninni aðeins hvítvoðungur enn í pólitík og hefur það sést á fjölmörgum mistökum sem gerð hafa verið frá því að frábærum árangri var náð í kosningabaráttunni.“ Kvað hann það hlutverk fundarins að koma skipulagi á starf flokksins. MYNDATEXTI Einbeitt Á landsfundi Borgarahreyfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar