Börnin hlustuðu andaktug á sögur af Fíusól

Svanhildur Eiríksdóttir

Börnin hlustuðu andaktug á sögur af Fíusól

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Íslensk börn elska Fíusól, persónuna sem Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur hefur skapað í samnefndum bókum. Fíasól mun í vetur lifna við á sviði í Kúlunni og um það fengu börn í Reykjanesbæ að fræðast hjá Vigdísi Jakobsdóttur, forstöðumanni fræðsludeildar Þjóðleikhússins, á fimmtudag. Hún hafði tekið með sér hárkollur af Fíusól og Ingólfi Gauki, besta vini hennar, sem lífgaði mikið upp á frásögn og upplestur. MYNDATEXTI Góðir áheyrendur Fíasól mun í vetur lifna við á sviði Kúlunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar