Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Már Guðmundsson seðlabankastjóri

Kaupa Í körfu

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, hefur tekið sér stöðu fyrir endurreisn íslenska hagkerfisins á sömu skrifstofu og Jóhannes Nordal hafði á fimmtu hæð Seðlabankans. Hann segir góðan anda svífa þar yfir vötnum og virðist fullur orku til að takast á við krefjandi verkefni. MYNDATEXTI Ég tel gjaldeyrishöftin leka töluvert. Ég tel að við þurfum að gera átak í því að bæta framfylgdina,“ segir Már Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar