Landsfundur Borgarahreyfingarinnar

Landsfundur Borgarahreyfingarinnar

Kaupa Í körfu

GUNNAR Helgi Kristinsson, prófessor við HÍ, segir að verði þingmenn Borgarahreyfingarinnar viðskila við hana hafi hún enga greiða leið að eyrum kjósenda. Þingmennirnir verði þá að mestu án baklands og því ekki björt framtíð fyrir þá fram yfir næstu kosningar. Þingmenn Borgarahreyfingarinnar sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segjast ætla að gefa sér tíma til að ákveða hvort og þá hvernig þeir sjái sér fært að starfa áfram með hreyfingunni. MYNDATEXTI Þingmenn Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir á landsfundinum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar