Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann

Kaupa Í körfu

*Afleiðingar kynbundins ofbeldis kosta íslenskt samfélag í kringum 2 milljarða króna á ári *Þriðja hver íslensk kona hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni Það er óhætt að segja að úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í Hótel Sögu-málinu sumarið 2007 hafi hrundið öllu af stað......"Við það gat ég ekki lengur orða bundist og ætlaði að láta í mér heyra í vænu lesendabréfi," segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir sem settist við skriftir. Fljótlega vatt lesendabréfið upp á sig og varð á endanum að 270 bls. bók sem ber titilinn Á mannamáli og kemur út í dag. MYNDATEXTI: Frjósöm Þórdís Elva Þorvaldsdóttir eignast tvö afkvæmi nú í septembermánuði, annars vegar kemur út bók hennar Á mannamáli og hins vegar á hún von á erfingja á allra næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar