Aflamaður Gestur Hólm Kristinsson

Aflamaður Gestur Hólm Kristinsson

Kaupa Í körfu

Það var góður fengur sem Gestur Hólm Kristinsson, trillukarl, kom með að landi í Stykkishólmi á bát sínum Hólmaranum. Þá landaði hann sjö stórum lúðum sem vigtuðu tæp 500 kg. Ein var þeirra stærst og vigtaði hún 175 kg, en hinar sex voru á bilinu 55 kg - 75 kíló að þyngd. MYNDATEXTI: Aflamaður Gestur Hólm lagði 1.000 króka á lúðuslóð á Breiðafirðinum. Aflinn var sjö stórar lúður sem samtals reyndust um hálft tonn að þyngd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar