Erna Björk Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
ERNA Björk Sigurðardóttir verður miðvörður íslenska landsliðsins í kvöld, við hlið Katrínar Jónsdóttur, þegar það tekur á móti Eistlandi í undankeppni HM í knattspyrnu á Laugardalsvellinum. Erna kemur í stað Guðrúnar Sóleyar Gunnarsdóttur sem er meidd og hafði leikið við hlið Katrínar í síðustu 33 landsleikjum Íslands. Það voru einmitt Erna og Katrín sem léku í miðvarðarstöðunum síðast þegar Guðrún Sóley var ekki með, gegn Portúgal í september 2006. MYNDATEXTI Erna Björk Sigurðardóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir