Fjóla Guðmundsdóttir / Handverk og hönnun
Kaupa Í körfu
Sýningin var fyrst haldin árið 2006 og hefur verið með svipuðu sniði síðastliðin ár. Sérstök valnefnd er skipuð og fer hún yfir þær umsóknir sem berast en takmarkaður fjöldi kemst að á ári hverju. Umsóknum hefur fjölgað ár frá ári og er hvað mest af hönnuðum sem sýna leir og textíl en inn á milli má líka finna hluti unna úr horni og beinum, fatnað, skart og ýmsa gjafavöru svo fátt eitt sé nefnt. MYNDATEXTI Fjóla segir að fólki finnist gaman að geta komið og hitt þá sem hanna vöruna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir