Miguel Angel Moratinos

Heiðar Kristjánsson

Miguel Angel Moratinos

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra Spánar boðar hraða afgreiðslu á íslensku umsókninni þegar Spánn fer fyrir ESB MIGUEL Angel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, kvaðst að loknum fundi með Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra í gær ala þá von að sjást myndi í land í aðildarferli Íslendinga og Króata þegar Spánverjar láta af formennsku í sambandinu 30. júní 2010, en þeir taka við henni af Svíum um áramót. MYNDATEXTI: Ráðherra Miguel Angel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar, ræddi einnig fiskveiðimálin við Jóhönnu Sigurðardóttur fyrr í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar