Kartöfluuppskera

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kartöfluuppskera

Kaupa Í körfu

Bestu kartöflugarðarnir í Þykkvabæ hafa gefið allt að 50% af meðaluppskeru KARÖFLUUPPSKERA í Þykkvabænum er vel á veg komin. Uppskerubrestur var fyrirsjáanlegur vegna næturfrosta í júlí og því hefur verið óvenju vel fylgst með uppskerustörfum í þessu mikilvægasta kartöfluræktarhéraði landsins. MYNDATEXTI: Tekið upp Áhugi almennings á kartöflurækt hefur aldrei verið meiri. Hér er verið að taka upp í Skammadal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar