Carsten Beck á Hótel Borg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Carsten Beck á Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Margvísleg tækifæri í kreppunni Ísland á að gera út á sjálfbærni og hreinleika að mati framtíðarfræðings ÍSLENDINGAR eiga að grípa tækifærið nú þegar neytendur endurskoða neyslumynstur sín í kreppunni og gera þeim grein fyrir því af hverju þeir eigi að sýna íslenskum vörum áhuga. Þetta er mat Carstens Beck, framtíðarfræðings við Framtíðarstofnun Kaupmannahafnar, Instituttet for Fremtidsforskning, sem kynnti í vikunni hugmyndir sínar í hálfkláruðum sal efstu hæðar góðæristurnsins við Höfðatorg. Framtíðin Carsten Beck segir fjölmiðla eiga þátt í svartsýninni. Hann óttast að sjálfsafgreiðsla í Danmörku skjóti rótum og leiði til uppsagna í verslun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar