Blaðamannafundur Borgarahreyfingarinnar

Blaðamannafundur Borgarahreyfingarinnar

Kaupa Í körfu

ÞRÍR þingmenn Borgarahreyfingarinnar og tveir varaþingmenn hafa sagt skilið við hreyfinguna, sem þar með á engan mann eftir á þingi. Þess í stað hafa þau komið sér saman um stofnun nýrrar hreyfingar, sem hlýtur einfaldlega nafnið Hreyfingin, og er ætlað að veita grasrótarhreyfingum rödd inni á Alþingi. Til stendur að leggja fram samþykktir Hreyfingarinnar innan skamms og lúta þær að því að lágmarka miðstýringu og opna fleiri en skráðum meðlimum þátttöku. Þingmennirnir Fyrrum þingmenn Borgarahreyfingarinnar telja breytingar sem gerðar voru á stefnu hreyfingarinnar á landsfundi óásættanlegar. MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar