Baldur Helgi Benjamínsson

Heiðar Kristjánsson

Baldur Helgi Benjamínsson

Kaupa Í körfu

MARGIR kúabændur eru í erfiðri stöðu vegna skulda og í nokkrum tilvikum virðist gjaldþrot óumflýjanlegt. Þetta á einkum við um bændur sem fjárfest hafa mikið á síðustu árum, byggt ný fjós, keypt vélar eða aukið við sig í framleiðsluheimildum. „Staðan er erfið hjá hópi bænda og verulega farið að taka á, ekki síst andlega,“ segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda MYNDATEXTI Baldur Helgi Benjamínsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar