Helgi Þorgils Friðjónsson

Einar Falur Ingólfsson

Helgi Þorgils Friðjónsson

Kaupa Í körfu

Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður hefur í áranna rás komið sér upp persónulegu safni myndverka eftir innlenda og erlenda listamenn. Hann segir hér frá einkennum og eðli safnsins. MYNDATEXTI Í svefnherbergisdyrunum Helgi Þorgils með hluta safnsins. Neðst til vinstri er teikning eftir Alan Johnston, þar fyrir ofan teikning eftir Milan Kunc og yfir henni mynd eftir Helmut Federle. Yfir dyrunum er málverk eftir Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur og Milan Kunc. Til hægri eru verk eftir Dieter Roth, efst, undir því eftir Nicola Vitale, og til hægri eftir Salvo, Gianpaolo Truffa, William Anthony, Peter Angerman og stóra málverkið er eftir Federico Herrero.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar