Gintaras Grajauskas og Aðalsteinn Ásberg

Gintaras Grajauskas og Aðalsteinn Ásberg

Kaupa Í körfu

Kötturinn Kasper mjálmar kveðju sína í stofu á Skólavörðustígnum og þar sitja með okkur þau Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Lise Sinclair, tónlistarmenn og ljóðskáld. En skáldið sem var upphaflegt tilefni komunnar er hvergi sjáanlegt, hann var enn í Litháen þegar viðtalið var tekið. „Ég kynntist Aðalsteini Ásberg síðasta sumar í Crear á Skotlandi,“ segir Gintaras Grajauskas mér nokkrum dögum fyrr, þar sem hann er staddur í Litháen og ég á Íslandi MYNDATEXTI Skáldbræður „[...]það mikilvægasta var að hitta hann, heyra hvernig hann les ljóðin og skilja betur ryþmann á bak við“, segir Aðalsteinn um Gintaras Grajauskas

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar