Magnús Steinþórsson gullsmiður

Magnús Steinþórsson gullsmiður

Kaupa Í körfu

Í nýlegu húsi við Pósthússtræti er Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari með aðstöðu, þar sem hann metur og kaupir gull af einstaklingum. „Ég tek ekki við hverju sem er, hvorki þýfi, merkilegum gripum né gulli úr tönnum,“ segir hann og leggur áherslu á að hann ráðleggi fólki hvað það eigi að gera við gullið sitt. „Oft bendi ég því einfaldlega á að þetta selji það ekki vegna skemmtilegrar smíði eða einhvers annars. Sumt handbragð verður einfaldlega að varðveita.“ MYNDATEXTI Pottur Gullið sett í bræðslupottinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar