Björg Blöndal

Björg Blöndal

Kaupa Í körfu

Tólf ára stúlka skrifar grein um örugga netnotkun BJÖRG Blöndal, nemandi í 8. bekk Austurbæjarskóla, er ein þeirra sem situr í ungmennaráði SAFT-samtakanna, en þau beita sér fyrir öruggri netnotkun barna og unglinga á Íslandi. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún nú skrifað greinina Öryggi og hegðun barna á netinu, sem birtist á mbl.is í dag. MYNDATEXTI: Björg Blöndal segir örugga netnotkun mikilvæga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar