Hollvinasamtök Grensásdeildar - Á rás

Hollvinasamtök Grensásdeildar - Á rás

Kaupa Í körfu

Vilja 1.300 m² viðbyggingu fyrir æfingarrými og bætta útiaðstöðu fyrir sjúklinga SÖFNUNARÁTAKINU Á rás fyrir Grensás, sem hleypt var af stokkunum er Gunnlaugur Júlíusson hljóp af stað til Akureyrar nú í sumar, er ætlað að bæta úr langvarandi húsnæðisvanda Grensásdeildar, sem stofnuð var 1973. MYNDATEXTI: Netvinir Edda Heiðrún Bachmann opnaði í gær vefsíðu Hollvina Grensásdeildar þar sem finna má m.a. upplýsingar um hollvinina, Grensásdeild og fjáröflunina. Smartmedia vann síðuna endurgjaldslaust fyrir samtökin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar