Kvæðamannafélagið Iðunn fagnar 80 ára afmæli

Kvæðamannafélagið Iðunn fagnar 80 ára afmæli

Kaupa Í körfu

Kvæðamannafélagið Iðunn hélt upp á 80 ára afmæli sitt með stæl í Gerðubergi um helgina. Tónleikar og umræður voru í forgrunni og skáld á borð við Guðmund Andra Thorsson og Þórarin Eldjárn ræddu um afstöðu sína til rímnaformsins. Þá fluttu Steindór Andersen, Páll á Húsafelli, Hilmar Örn Hilmarsson og félagar úr Sigur Rós brot úr verkinu Hrafnagaldri Óðins og ræddu eftir flutninginn við gesti um hugmyndafræðina á bak við verkið. MYNDATEXTI Skrafað Páll á Húsafelli og Kjartan Sveinsson úr Sigur Rós ræða við gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar