Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir
Kaupa Í körfu
ÞAÐ sem var erfiðast við aðgerðina var að þurfa að drekka þrjá lítra af vondu dönsku vatni á dag. Núna svelgi ég í mig vatn því hér er það svo gott,“ segir Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir glöð í bragði en hún kom heim frá Kaupmannahöfn á laugardag eftir vel heppnaða nýrnaígræðslu. Þrátt fyrir að hafa beðið eftir nýju nýra í tvö ár segir hún biðina ekki hafa reynt mjög mikið á sig. „Ég lifði bara mínu lífi en nýja nýrað þýðir vissulega nýtt og orkumeira líf. Ég finn hvernig ég hressist dag frá degi. Mér skilst að fáir yfirgefi sjúkrahúsið svona fljótt eftir aðgerð. Kannski var mér sleppt svona snemma því ég var svo óþolinmóð og alltaf að spyrja hvenær ég fengi að fara heim. Það voru allir fjörgamlir á deildinni með mér og stauluðust um með göngugrind. Ég var farin að ganga um á öðrum degi og lögst í tiltektir á þeim þriðja!“ MYNDATEXTI Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir horfir glöð og bjartsýn til orkumikillar framtíðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir