Menn og hross á Laxárdal í A-Húnavatnssýslu skila sér til

Jón Sigurðsson

Menn og hross á Laxárdal í A-Húnavatnssýslu skila sér til

Kaupa Í körfu

........Uppskeran sem um ræðir er af mörgum toga en sú uppskera sem einkennir þessa dagana tengist göngum og réttum. Bændur og búalið sækja sauðfé og hross í afrétt og reka til réttar. Þar er hiklaust dregið í dilka og menn vega og meta afrakstur sumarsins. Á flestum er að heyra að dilkar komi sæmilegir af fjalli og una flestir bærilega við sitt. MYNDATEXTI: Réttir Menn og hross á Laxárdal í A-Húnavatnssýslu á til byggða í Skrapatungurétt. Menn og hross á Laxárdal í A-Húnavatnssýslu skila sér til byggða í Skrapatungurétt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar