Sonja Schmidt og stólarnir

Sonja Schmidt og stólarnir

Kaupa Í körfu

MÉR er sagt að strákarnir hafi dansað uppi á þessum stólum þegar fjörið var sem mest á Borginni. Þetta hljóta því að vera sterkir stólar fyrst þeir þoldu það. Sjálf lét ég duga að dansa á gólfinu þegar ég sveif um á Hótel Borg á mínum sokkabandsárum. Ég átti margar góðar stundir þar á laugardögum í Gyllta salnum með vinkonum mínum og við sátum meðal annars á þessum stólum og horfðum á fólkið tjútta á stríðsárunum,“ segir Sonja Schmidt sem á í fórum sínum tvo upprunalega stóla úr Gyllta salnum á Hótel Borg sem hún vill nú selja MYNDATEXTI Áttræður Einn af stólunum sem Sonja vill selja og tilheyrðu Gyllta sal Hótel Borgar á stríðsárunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar