Bylgjuheimsmet

Bylgjuheimsmet

Kaupa Í körfu

GLEÐIN var við völd hjá þeim sem tóku þátt í að búa til mannlega friðaröldu niðri við Sæbraut í gær í tengslum við Alþjóðlega friðardaginn. Peter Anderson dansari hjá Íslenska dansflokknum stóð fyrir framtakinu og boðaði að sett yrði heimsmet í slíkri uppákomu. Um 240 manns mættu til að taka þátt en ekki dugði það til að slá heimsmetið því 1.400 manns hefði þurft til þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar