Sprengjuæfing á Keflavíkurflugvelli

Sprengjuæfing á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg sprengjuleitaræfing, Northern Challenge, fer nú fram á Keflavíkurflugvelli á vegum NATO, Landhelgisgæslunnar, Varnarmálastofnunar og dómsmálaráðuneytisins. Sprengjusérfræðingar frá Gæslunni og hersveitum NATO hafa æft sig í að leita að sprengjum og líkja sérstaklega eftir sprengjum hryðjuverkamanna. Hér er verið að sýna leifar af sprengjum sem liðin hafa eytt og safnað brotunum saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar