Bruni í Höfða

Bruni í Höfða

Kaupa Í körfu

ÞETTA blessaðist, Guði sé lof,“ segir Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. „Þarna var glæsilegt safn til sýnis.“ Á þriðja tug málverka í eigu listasafnsins var í Höfða þ.ám. verk eftir Kjarval, Erró, Louisu Matthíasdóttur, Eggert Pétursson, Helga Þorgils og fleiri. MYNDATEXTI Slökkt Mikið er brunnið á háalofti og í risinu. Brunaskemmdir ná niður í milliveggi á neðri hæðinni. Vatnsskemmdir eru þó litlar miðað við umfang eldsvoðans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar