Vogur, SÁÁ

Heiðar Kristjánsson

Vogur, SÁÁ

Kaupa Í körfu

VIÐ erum með samning við ríkið. Þótt menn séu blankir verður ríkið að standa við gerða samninga,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Niðurskurðarhnífur ríkisins bítur á Vog eins og aðrar stofnanir innan heilbrigðiskerfisins og segir Þórarinn að sér hafi verið tjáð að stofnunin þurfi að skera niður um 6,7% á næsta ári. Framlög til sjúkrahússins voru skorin niður um 3,4% fyrir þetta ár. Upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytis segir ljóst að tillaga verði lögð fram um niðurfærslu allra þjónustusamninga en viðræður við þá sem í hlut eiga hefjast líklega í næstu viku, því séu allar tölur á reiki. MYNDATEXTI Vogur Víða þarf að skera niður í kreppunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar