Íslandsmót skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga

Kaupa Í körfu

UM 400 manns taka þátt í Íslandsmóti skákfélaga sem hófst í gær. Þetta er stærsta skákkeppni hvers árs, þar sem keppendur eru stórmeistarar jafnt sem byrjendur. Margir íslensku stórmeistararnir taka þátt. Um helgina eru tefldar fjórar umferðir af sjö. Keppnin fer fram í Rimaskóla í Grafarvogi. Stúlkurnar í Skákfélaginu Óskinni virðast til alls líklegar, en sveit þeirra er sú eina sem eingöngu er skipuð konum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar