Jökulsárlón

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jökulsárlón

Kaupa Í körfu

REGINÖFLIN eru í ham við Breiðamerkurjökul sem hefur hopað um 200 metra frá í vor. Jökulsárlón er nú 22 ferkílómetrar og stækkaði um 0,7 ferkílómetra þegar stór fylla brotnaði af jökulsporðinum í vor er hann missti viðspyrnu á grynningum, að sögn Helga Björnssonar jöklafræðings. Þar sem jökull var áður sést nú eyja í lóninu. Hún hefur enn ekki hlotið nafn en hún mun efalítið auka aðdráttarafl lónsins meðal ferðamanna sem aldrei hafa verið fleiri en í sumar. Lónið mælist nú 260 metrar á dýpt við jökulsporð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar