Jón Magnússon 100 ára

Jón Magnússon 100 ára

Kaupa Í körfu

Jón Magnússon loftskeytamaður hefur lifað í heila öld og finnst ekki mikið til koma "ER þetta orðinn mjög hár aldur? Eru ekki allir Íslendingar að eldast? Þetta er ekkert orðið einstakt, nú verða margir hundrað ára, bæði karlar og konur," segir Jón Magnússon en á morgun er heil öld frá því hann fæddist, hinn 30. september árið 1909. MYNDATEXTI: Hress Ekki er á Jóni að sjá að hann hafi fæðst fyrir hundrað árum. Taflborðið er mikið notað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar