Kolaportsmessa

Kolaportsmessa

Kaupa Í körfu

ÞORVALDUR Halldórsson söng í Kolaportsmessu í gær þegar haldið var upp á að tíu ár eru síðan helgihald hófst í Kolaportinu; á markaðstorgi miðborgarinnar. Þau sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Þorvaldur Víðisson miðborgarprestur Dómkirkjunnar leiddu stundina. Fleiri komu þó að helgihaldinu, sem endaði á því að gestum var boðið upp á rjómabollur og kaffi, af gestrisni líkri því sem gerist á góðu íslensku sveitaheimili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar