Sara Margareta Fuxén

Heiðar Kristjánsson

Sara Margareta Fuxén

Kaupa Í körfu

Yfirtaka ríkisins á Glitni hinn 29. september 2008 var og er enn umdeild aðgerð. Atburðarásin var hröð í aðdraganda þjóðnýtingarinnar og ekki dró úr hraðanum næstu daga og vikur á eftir................ "Ekki þér að kenna, en..." Hálfgert stríðsástand ríkti í bönkunum þegar áhyggjufullir viðskiptavinir streymdu í útibúin við hrunið ÞEGAR Sara Margareta Fuxén mætti til vinnu í höfuðstöðvum Glitnis snemma á mánudagsmorgni fyrir ári var hún strax boðuð á fund ásamt vinnufélögum sínum þar sem tilkynnt var að vinnustaður þeirra væri ekki sá sami og fyrir helgi; ríkið hefði tekið yfir bankann. MYNDATEXTI: Sara Starfsmönnum Glitnis var boðið upp á sálfræðihjálp og nudd til að ráða við álagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar