Bæjarstjórnarfundur á Álftanesi

Bæjarstjórnarfundur á Álftanesi

Kaupa Í körfu

NÝR meirihluti er tekinn við völdum í bæjarstjórn á Álftanesi. Að samkomulaginu standa þrír bæjarfulltrúar D-lista og Margrét Jónsdóttir, óháður fulltrúi. Hún starfaði áður undir merkjum Álftaneslistans sem áður hafði hreinan meirihluta í bæjarstjórninni. Viðreisn á fjárhag sveitarsjóðs er sögð forgangsmál í meirihlutasamstarfinu. Pálmi Már Másson verður bæjarstjóri jafnhliða starfi bæjarritara. MYNDATEXTI: Á Álftanesi Bæjarstjórnin sat við háborðið á fundi í gær. Einn gesta þurfi að færa sig nær til að heyra það sem fram fór, en nýr meirihluti í bæjarstjórninni var tvímælalaust stærsta mál þessa annars sögulega fundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar