Ríkisstjórnin fundar í Stjórnarráðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkisstjórnin fundar í Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

* Ögmundur Jónasson sagði af sér ráðherradómi * Íslendingar vilja semja en líka fara dómstólaleið "ÉG vil geta sagt við Breta og Hollendinga: "Það er meirihluti fyrir þessari sameiginlegu niðurstöðu [í Icesave-málinu] eins og það liggur fyrir þó að það geti breyst á þingi og þið verðið í framhaldinu að losa um það svo við getum farið í að endurskoða áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins." Þetta get ég ekki sagt nema ég hafi ríkisstjórnina og þingflokkana báða á bak við mig." MYNDATEXTI: Leita að lausn Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra ræddu við fjölmiðla eftir ríkisstjórnarfund í gær. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á fundi Samfylkingarinnar í gærkvöldi. * Bretar og Hollendingar vilja opna neyðarlögin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar