Ríkisstjórnin fundar í Stjórnarráðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ríkisstjórnin fundar í Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

Ólga á stjórnarheimilinu *Mikil fundahöld í þingflokkum ríkisstjórnarflokkanna í gær í kjölfar afsagnar Ögmundar *Talsmenn flokkanna fullyrða að stjórnarsamstarfið haldi en ágreiningur um Icesave-málið er óleystur Brotthvarf Ögmundar úr ráðherraembætti og gagnrýni hans á málsmeðferð Icesave-málsins hefur valdið miklum óróleika innan ríkisstjórnarinnar................... Erilsamur dagur hjá ríkisstjórn Íslands MYNDATEXTI: Kl. 19.30 Ríkisstjórnarfundi lokið og forsætisráðherra og fjármálaráðherra sögðu engan bilbug að finna á ríkisstjórninni. Jóhanna Sigurðardóttir sagði ljóst að niðurstaðan í Icesave-málinu yrði að vera viðunandi svo flokkarnir tveir gætu lagt hana fyrir þingið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar