Gestur í Gúmmívinnslunni

Heiðar Kristjánsson

Gestur í Gúmmívinnslunni

Kaupa Í körfu

Þessa dagana sjáum við mun meira af dekkjum undir bílum sem eru löngu orðin handónýt því fólk er að draga það í lengstu lög að kaupa ný dekk,“ segir Gestur Jóhannes Árskóg, rekstrarstjóri Gúmmívinnslunnar í Reykjavík MYNDATEXTI Dýrari dekk „Fyrir um tveimur árum var hinn almenni borgari að kaupa dekk undir bílinn sinn sem kostuðu 40-50 þúsund en hann borgar 80-90 þúsund í dag,“ segir Gestur Jóhannes Árskóg í Gúmmívinnslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar