Vorboðar í september

Líney Sigurðardóttir

Vorboðar í september

Kaupa Í körfu

Broddmjólkin bjargaði lífi lambanna á Hallgilsstöðum í næturfrostinu Nýborin lömb á köldum og hráslagalegum haustmorgni er ekki það sem bændur búast helst við að heimta af fjalli eftir smölun. Sú var þó raunin hjá bóndanum Gunnlaugi Ólafssyni á bænum Hallgilsstöðum í Langanesbyggð í lok september þegar tvær ær báru um sama leyti, ekki svo langt frá bænum MYNDATEXTI: Vorboðar Lömbin komin í hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar