Þrúðvangur Álafosskvos

Þrúðvangur Álafosskvos

Kaupa Í körfu

Átta myndlistarmenn ljúka sýningaþrennu byggðri á hugmyndinni um lýðveldið með sýningu á Álafossi ÞAR sem starfsmenn ullarverksmiðja Álafoss snæddu hádegisverð á árum áður, í Þrúðvangi við Álafoss, hefur nú risið nýtt lýðveldi; Lýðveldið við lækinn. Lýðveldið er í raun myndlistarsýning; samstarfsverkefni átta myndlistarkvenna og Bryndís Jónsdóttir er talsmaður þeirra. MYNDATEXTI: Lýðveldið við lækinn Pólitísk verk, húmorísk verk og ljóðræn verk; allskonar verk sem kveikja ýmsar kenndir og hugmyndir eru sýnd á Álafossi. "Þetta er táknrænt fyrir ástandið sem við lifum," segir Bryndís Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar