Helgi Felixsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Helgi Felixsson

Kaupa Í körfu

*Guð blessi Ísland er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd um efnahagshrunið *Jón Ásgeir Jóhannesson krafðist þess að atriði með honum yrðu klippt úr myndinni GUÐ blessi Ísland. Þannig endaði Geir H. Haarde, þá forsætisráðherra, sjónvarpsávarp sitt til þjóðarinnar 6. október í fyrra. Þessi setning hefur orðið mörgum listamanninum innblástur, þ.á.m. kvikmyndagerðarmanninum Helga Felixsyni sem ákvað þennan dag að gera kvikmynd um hrunið. Titillinn Guð blessi Ísland lá beint við. MYNDATEXTI: Ólga Helgi Felixson á Austurvelli í gær, að mynda mótmælendur við setningu Alþingis. Mynd hans, Guð blessi Ísland , er þegar orðin umdeild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar