Vígsla duftreitsins
Kaupa Í körfu
NÝR duftgarður var vígður í gær við Fossvogskirkjugarð, nánar tiltekið í Sóllandi. Séra Karl Sigurbjörnsson biskup vígði garðinn að viðstöddum Rögnu Árnadóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra, Þórsteini Ragnarssyni, forstjóra kirkjugarðanna, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, forseta borgarstjórnar, og fleirum. Framkvæmdir við duftgarðinn hafa staðið yfir síðan 2005. Garðurinn mun taka yfir 30 þúsund guftker og endast að öllum líkindum langt inn í næstu öld. Þrír duftgarðar eru fyrir á höfuðborgarsvæðinu; í Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Fossvogskirkjugarði, en sá síðastnefndi er nú fullnýttur. Bíða um 140 duftker greftrunar í garðinum en að lokinni vígsluathöfn í gær var hið fyrsta jarðsett; duftker Ásbjörns Björnssonar, fyrrverandi forstjóra kirkjugarðanna, og verður hann því vökumaður garðsins
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir