María Björk og Sigríður Snævarr

María Björk og Sigríður Snævarr

Kaupa Í körfu

Nýttu Kraftinn er nýtt stuðningsverkefni fyrir atvinnulausa Njóta persónulegs stuðnings einstaklings úr atvinnulífinu og byggja sig skipulega upp 75% þátttakenda eru nú komin í vinnu eða hafa hafið nám ÞESSU má best lýsa sem ákveðnu ferli, til hvatningar og stuðnings fyrir fólk sem hefur misst vinnuna – eða öllu heldur verið tímabundið sett á hliðarlínuna á atvinnumarkaðinum og vill komast aftur inn á völlinn,“ segir María Björk Óskarsdóttir viðskiptafræðingur MYNDATEXTI „Allir vilja leggja sitt af mörkum til að koma atvinnulífinu aftur í réttar horfur, en það fólk sem nú er án atvinnu er rétt eins og ég og þú. Þetta er fjöldi fólks sem býr yfir mikilli menntun og/eða langri reynslu sem má ekki koðna niður og tapast,“ segja þær María Björk Óskarsdóttir og Sigríður Snævarr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar