Sýning Kjarvalsstöðum / Eyborg Guðmundsdóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sýning Kjarvalsstöðum / Eyborg Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir sýningin „Blik“ þar sem sýnd eru verk eftir íslenska listamenn sem tengja má Op-listinni (Op Art). Sýningunni er ætlað að hverfast um Eyborgu Guðmundsdóttur (1924-1977) en auk mynda hennar má sjá verk eftir Hörð Ágústsson, Jón Gunnar Árnason, Arnar Herbertsson, Hrein Friðfinnsson, Helga Þorgils Friðjónsson, JBK Ransu og Ólaf Elíasson. MYNDATEXTI Glerverk „Færri þekkja líklega verk Eyborgar, en þó hefur handbragð hennar síast inn hjá gestum á Kaffi Mokka í gegnum tíðina þar sem verk hennar hefur hangið í glugganum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar