Bandaríkjamaður sem tjaldaði á Arnarhóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bandaríkjamaður sem tjaldaði á Arnarhóli

Kaupa Í körfu

Bandaríkjamaður áði sína fyrstu Íslandsnótt í tjaldi á Arnarhóli eftir að hafa gengið sunnan úr Leifsstöð. Hann vildi tjalda í miðbænum og spurði um Arnarhól. Í upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn fékk hann þau svör að strangt til tekið væri ekki bannað að tjalda þar, þó slíkt tíðkaðist ekki. Aðspurður sagði Bandaríkjamaðurinn að hávaðasamt hefði verið á Arnarhóli í fyrrinótt, enda þótt enginn hefði þó ónáðað hann sérstaklega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar