Krakkar í heimsókn í Þjóðminjasafninu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar í heimsókn í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

BÖRNIN höfðu mikinn áhuga á beinagrindunum í Þjóðminjasafninu. Í gær var barnaleiðsögn um safnið og m.a. var skoðaður 800 ára gamall skór, dularfullur álfapottur, hringabrynja og álfamyndir. Ferðalag barnanna um safnið hófst á slóðum landnámsmanna á 9. öld. Þaðan lá leiðin um sýninguna og 1200 ára sögu íslensku þjóðarinnar til nútímans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar